kajakferdir@gmail.com
+354 6952058 or 8689046
Email :
Stand up paddle board (Standandi vatnabretti) er það vinsælasta í dag. Þessi ferð er í svipuðu sniði og Robinson crouso ferðin okkar nema bara á Sup bretti.
Ca 1 – 2 klst. án leiðsagnar. Sérlega skemmtilegur möguleiki fyrir fjölskyldur og einstaklinga, þar sem fólk getur kannað á eigin spýtur völundarhús fenjanna. Kort af svæði fylgir með. Vatnið er grunnt svo það hentar sérstaklega vel fyrir þá sem eru að prófa þetta í fyrsta skipti.
Tímabil : allt árið. (ef vatn sé ekki frosið)
Brottför : maí-okt
Innifalið : Sup Bretti, björgunarvesti, ár og sund
Verð : 6500.-
Blautgalli : 2.500.-
Lámark : 1 manneskja
Hámark : 15 manns
Aldurstakmark : 12 ára